22.2.2009 | 11:52
Borgarafundur um persónukjör & kosningalög
Iðnó fimmtudagskvöldið 26. febrúar kl. 20:00
Ríkisstjórnin lofaði persónukjöri og breytingum á kosningalögum. Er það mögulegt? Samstaða bandalag grasrótarhópa boðar til almenns borgarafundar til að fá úr því skorið.
Ræður: Þorkell Helgason - vann að núverandi kosningalögum
Ómar Ragnarsson - talsmaður persónukjörs & breytinga á kosningalögum
Fundarstjóri: Hallfríður Þórarinsdóttir - mannfræðingur
Formenn flokkana hafa verið boðaðir á fundinn til að fá afdráttalaus svör varðandi þessi mál. Hvaða flokkar ætla að verða við kröfum almennings um persónukjör? Mikilvægt er að almenningur fái skýr svör nú þegar. Nú er tækifæri fyrir almenning að fá svör við spurningum sínum.
Sýnum samstöðu og mætum öll
Ríkisstjórnin lofaði persónukjöri og breytingum á kosningalögum. Er það mögulegt? Samstaða bandalag grasrótarhópa boðar til almenns borgarafundar til að fá úr því skorið.
Ræður: Þorkell Helgason - vann að núverandi kosningalögum
Ómar Ragnarsson - talsmaður persónukjörs & breytinga á kosningalögum
Fundarstjóri: Hallfríður Þórarinsdóttir - mannfræðingur
Formenn flokkana hafa verið boðaðir á fundinn til að fá afdráttalaus svör varðandi þessi mál. Hvaða flokkar ætla að verða við kröfum almennings um persónukjör? Mikilvægt er að almenningur fái skýr svör nú þegar. Nú er tækifæri fyrir almenning að fá svör við spurningum sínum.
Sýnum samstöðu og mætum öll
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Bloggar | Breytt 8.3.2009 kl. 20:58 | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er ekki útilokað að ég geti mætt. Kemur betur í ljós þegar líður á vikuna.
Rakel Sigurgeirsdóttir, 22.2.2009 kl. 15:05
Komdu endilega Rakel - og ekki gleyma að hitta mig:)
birtukveðjur
Birgitta
Samstaða - bandalag grasrótarhópa, 22.2.2009 kl. 15:10
Ég hef svo sannarlega áhuga á að mæta á þennan fund!
Guðni Karl Harðarson, 22.2.2009 kl. 15:20
Ég set mig örugglega í samband þig, Birgitta mín, og nokkra fleira þegar ég kem suður sem ég er að vona að geti orðið n.k. fimmtudag
Rakel Sigurgeirsdóttir, 22.2.2009 kl. 15:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.