20.2.2009 | 02:15
Helstu stefnumál
Gripið verði til neyðarráðstafana í þágu heimila og fyrirtækja.
Landsmenn semji sína eigin stjórnarskrá.
Trúverðug rannsókn undir stjórn og á ábyrgð óháðra erlendra sérfræðinga á íslenska efnahagshruninu verði hrundið af stað og fari fram fyrir opnum tjöldum.
Eignir auðmanna frystar á meðan rannsókn stendur.
Lögfest verði fagleg, gegnsæ og réttlát stjórnsýsla.
Lýðræðisumbætur STRAX
- Stjórnlagaþing í haust
- Persónukjör
- Tryggt verði að ný framboð fái stuðning til jafns við starfandi stjórnmálaflokka
- Öll framboð fái sama tíma í fjölmiðlum og engar auglýsingar í ljósvakamiðlum
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Kjaramál, Viðskipti og fjármál | Breytt 22.2.2009 kl. 10:25 | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mér lýst vel á þetta. Mitt atkvæði er frátekið fyrir Samstöðu!
Albert Sigurðsson (IP-tala skráð) 20.2.2009 kl. 14:06
Cilla (IP-tala skráð) 20.2.2009 kl. 14:13
Ég kýs samstöðu!
Haraldur Þorsteinsson (IP-tala skráð) 20.2.2009 kl. 14:41
Samstaða! Glæsilegt, ég er pottþétt með!
Gunni Þór (IP-tala skráð) 20.2.2009 kl. 15:01
Gott framtak! Eg ætla að kjosa Samstöðu i vor.
Kolla (IP-tala skráð) 21.2.2009 kl. 03:43
Almennur borgarafundur um persónukjör í alþingiskosningum.
Iðnó fimmtudag 26. febrúar kl. 20:00
Frummælendur:
Þorkell Helgason, stærðfræðingur
Ómar Ragnarsson, fréttamaður
Sérstaklega boðaðir gestir:
Formenn stjórnmálaflokkanna á Alþingi
Fundarstjóri: Magnús Björn, ritstjóri á dagblaðinu Nei
Mætum Öll!
Cilla (IP-tala skráð) 21.2.2009 kl. 10:03
Ég mæti
Guðni Karl Harðarson, 22.2.2009 kl. 14:09
Samstaða er málið!
Iris Erlingsdottir (IP-tala skráð) 22.2.2009 kl. 14:52
Þetta lítur glæsilega út Þetta eru einmitt aðalatriðin núna!!!
Rakel Sigurgeirsdóttir, 22.2.2009 kl. 15:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.