Færsluflokkur: Viðskipti og fjármál
20.2.2009 | 02:15
Helstu stefnumál
Gripið verði til neyðarráðstafana í þágu heimila og fyrirtækja.
Landsmenn semji sína eigin stjórnarskrá.
Trúverðug rannsókn undir stjórn og á ábyrgð óháðra erlendra sérfræðinga á íslenska efnahagshruninu verði hrundið af stað og fari fram fyrir opnum tjöldum.
Eignir auðmanna frystar á meðan rannsókn stendur.
Lögfest verði fagleg, gegnsæ og réttlát stjórnsýsla.
Lýðræðisumbætur STRAX
- Stjórnlagaþing í haust
- Persónukjör
- Tryggt verði að ný framboð fái stuðning til jafns við starfandi stjórnmálaflokka
- Öll framboð fái sama tíma í fjölmiðlum og engar auglýsingar í ljósvakamiðlum
Viðskipti og fjármál | Breytt 22.2.2009 kl. 10:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Færsluflokkar
Eldri færslur
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar